Glöggt er gests augað

31.5.04

Nýirði....

ég er komin með nýtt orð á heilan sem ég fann upp... eða tengdi saman....
orðið er "Krúttbomba"

þetta orð er hægt að nota t.d. eftirfarandi tilfellum

þú hittir vinkonu þína og kastar á hana kveðju:" nei hæ Krúttbomban mín."
þú sér barn og segir um það:" þetta barn er alger krúttbomba"

þegar verið er að nota orðið þá er oftast verið að lýsa fallegri konu eða barni eða verið að kasta kveðju á stelpu... sjaldnar verið að tala um strák en hægt að nota það líka við það...

...málstofan
hann Mummi klukkan 04:58

30.5.04

Mikð svakalega er nú veðrið búið að vera gott hjá okkur undanfarið... og veðrið á nóttunu hérna í borgini alveg meiri háttar... hefur ekki farið undir 12°c og maður bara á skirtuni í góðum fíling... já og svo er ég farinn að sjá unga nú þegar... mikið að miðbæjar gæsunum eru komnar með unga og sá eitt settið var nú bara frekar stálpað.. er með mynd af þeim ættla að sjá hvort að það hafi heppnast eitthvað.... og hér er ein


og svo er ein af einnis sem taldi sig nú góða með sig....



bara fjandi góð með sig...

jæja hveð að sinni...
hann Mummi klukkan 19:47

20.5.04

Jæja var í búð áðan.. og fékk líka þessa fínu sjón... dama á undan mér var í þetta líka fína strengnum... alltaf gaman af því... ég get sagt ykkur að hann var bleikur og mest megnis blúndur....

Svo er nú ekki annað að sjá en að bærin sé að fyllast af túristum... líka gott...
hann Mummi klukkan 19:51

18.5.04

Átti góðan dag í vinnuni núna fyrir helgi... það var verið að bjóða mér vaktstjórastöðu og hærri laun... en nei.. ég varð að hafna því.. þar sem að annað plan er í gangi.. og að segja upp í sama samtali... enda farð að vera stutt í þetta... núna er þetta bara einar 6 vikur.. alveg að bresta á ... alveg að koma... ekki komin dagsettning hvenar ég fer út en það verður fyrstu daga júlí.... enda fáum við afhennt 1 júl... og spennan magnast...
eins og sjá má á hinu blogginu okkar....

meira síðar....
hann Mummi klukkan 11:28

13.5.04

Jæja nú mótmælum vér allri ... nú er að fara á þennan hlekk og mótmæla hvernig er búið að vera fara með fanga í írak... svo ekk sé nú minnst á þau 800.000þ börn sem eru búinn að láta lífið síðan í fyrra persaflóastríðinu úr húngir og vegna lyfjaskorts... og svo verður allt brjálað þegar einn kani er drepin... eins og máltækið segir... margur er fljótur að sjá flísinia í auga annars manns en plankan í eiginn...

segi ekki annað en herinn burt úr írak....
hann Mummi klukkan 10:29

9.5.04

Jæja var að tala við mömmu áðan og hún var að segja mér að í dag eru 17 ár síðan við fluttum frá Færeyjum... fjandi er nú þessi tími fljótur að líða... og mikið var nú auðvelt að koma með byssu með sér í flugi þá... flutti með mér lofriffilin minn með okkur í vélini.. hann var reyndar í farangrinum en hvað um það.. ekki gerð ein athugasemd við þetta allt saman.. enda þarf maður ekki að hafa byssuleyfi í færeyjum til að meiga eiga loftriffil...
mann hvað það var hráslaga legt þegar við komum heim.. en mikið búið að breitast síðan.. mikkkkkkkið....
kv flakkarinn
hann Mummi klukkan 21:06

Sá Van Helsing myndina í gærkveldi... ekki get ég gefið henni of mikkla dóma.... hún var langdreginn... full mikið af rómantík í henni og nánast það eina sem mér líkaði við myndina var tónlistin.. hún var svaka góð.. ja rétt að segja hún heilaði mig alveg.. alveg þrusu skor verð ég nú að segja.. mæli endregið gegn þessari mynd.. algert prump...

kv fart boy
hann Mummi klukkan 11:05

7.5.04

Margur er magur en magur er állin sem njállinn skjállinn fór á bak... nei bara eitthvað bull..
er búinn að vera að fylgjast með úrslitunum í handboltanum... mikið fjandi hafa leikirnir sem búnir eru að vera spennandi og hraðir... en fyrir þá sem ekki vita þá er ég nú ÍBV-ari... og svo er næsti leikur á morgun laugd. kl.16.10 að mig minnir... allir að horfa á rúv....
hann Mummi klukkan 18:49

5.5.04

Jæja fengum svar.. áðan.. en vá hvað þarf að borga mikið út... dæsús.... erum enn að skoða aðra kosti... sem eru ekki nærri eins dýrir...
hann Mummi klukkan 14:18

Jæja... senn eru hlutirnir að skýrast... tilboðin eru að streyma til okkar... en alltaf spurning um verð... kann að vera að ég hætti fyrr og fari á undann... til að gera þetta auðveldara fyrir okkur... en allt að koma í ljós... meira síðar...
hann Mummi klukkan 01:05

3.5.04

Jæja þá er komið að því að ég ættla að fara að selja Bjúkkan... þennan líka eðal bíl


og ef það er nú einnhver þarna úti sem vil taka hann að sér þá endilega hafðu samband við minns....
hann er feigur fyrir lítinn monný eða janfvel skipti... ræði allt...
hann Mummi klukkan 11:04

Já já var að slæpast með vélina í nótt í vinnuni og smellti þessari af öskjuhlíðini....


alltaf jafn fallegt í borgini...
hann Mummi klukkan 11:02

2.5.04

Jæja í dag er merkis dagur... ungur sveinn Davíð að nafni
hefur náð þeim merka áfanga að verða 30 vetra gamall og viriðst eiga nóg eftir við kvenna flangur og mjöðurs lyftingar. Vill ég óska honum heilla á þessu fína degi sem í dag sem er annar maí drottins árið 2004.
Hélt drengurinn uppá daginn í gærkveldi með pompi og prakt á þeim merka stað Klúbbnum á stórhöfða.. ekki sá ég mér fært að komast þar sem mín skylda að vernda heimili og fyrirtæki höfðuborgarsvæðisins kallaði og vildi ekki sleppa mér við þá skildu. Enn og aftur Min kæri DAVÍÐ til hamingju með daginn hann lengi lifi húrra, húrra, húrra, húrraaaaaaa.

hann Mummi klukkan 20:42

1.5.04

Til hamingju allir þarna úti... þá er 1 mæ runnin upp. dagur aumingjana... aka verkalíðsins... við erum hópurinn sem takur það í rassin án smurningar... rétt eins og verið er að gera við okkur núna í vinnuni.. við vildum fella sérkjara samningin við ömí og gerðum það... en svo eru sumir sem sáu gróða í þessu og vilja fá endurkosningu.. verði þeim að góðu... enda á ég stutan tíma eftir.. alltaf styttra í stóra daginn..
það besta við samninginn er að þeir sem eru ekki á vöktum græða mest.. en þeir sem þurfa að vinna eftir þessu líka svaka voða flotta "fjölskyldu væna" forriti TimeCare stór tapa með þessum samningi...
sem á að gera allt svo frábært.. vá.. samkvæmt þessu fína forriti þá þarf ég að vinna 8 helgar af 9 á þessu tímabili sem við erum að vinna eftir núna... veiii... svo glaður með þetta..
og til að sanna mál mitt þá er verið að taka sambærilegt forrit upp hjá landspítalanum og eru núna fyrirlyggjandi fjöldauppsagnir.. am gott vinnu form...

well er þetta ekki nóg að sinni best að hætt að rausa svo að þú getir farið og skoða eitthvað klám á netinu eða dást að einhverjum börnum annara... sjáumst síðar..

kv verkalíðurinn
hann Mummi klukkan 05:51