Glöggt er gests augað

22.1.09

.janúar

já ættli sé nú ekki timi komin til að rita smá...

hér er nú allt við hið besta... smá kalt.. rignir þegar hann langar til.. salt út um allt.. sko þegar er kalt... ég en ástfangin upp fyrir haus og held mig á fjóni aðrahverja helgi í faðmi kærustunar og drengja hennar já fljótleg hægt að kalla minna... eru þeir nú algerar dúllur... svo er nú að fara líða að fyrsta námskeiði.. en hefst það í viku 8 og heitir nú G5 og er síðasta grunnnámskeiðið fyrir trúnaðarmannin... og svo rúlla þau inn hvert af öðrum í ár... já og kall var endurvalin sem öryggistrúnaðarmaður en ekki hvað... og fær svo að vita eftir ekki svo langan tíma hvort að ég hafi nú náð vali í Öryggistrúnaðarráðið í póstmiðstöðinni (Center Sikkerheds udvalget) eftirleiðist kallað SU...
árið hefur nú farið rólega af stað og valla hægt að segja að kall hafi nú þurft að vinna mikið... bara verið að þjálfa aðra og taka lífinu afar rólega... tekið mér bara frí frá vinnu eins og ég geri í dag og á morgun.. enda mun ég rúlla á fjón eftir ekki svo langan tíma til að eiða langri helgi með Maiken... og svo á ég að hitta tengdó um helgina líka... sýna mann framm... já og svo ættla ég að gera slíkt hið sama um páskana... datt niður á þetta líka svaka ódýra flugmiða.. og kem heim með dömuna 3 apríl... gaman gaman...

veit að ég er latur við að setja inn myndir en á núna slatta sem ég er alveg að fara skuttla inn.. alveg að fara gera það....

jæja.. knús og kossar á alla línuna....
hann Mummi klukkan 09:49