Glöggt er gests augað

30.6.05

.helginn

jæja þá er helgin að fara að bresta á.. vinna í dag og svo komin í 4 daga helgi.. og erum við að spá að gera eitthvað af okkur nema hvað... fékk þá hugmynd að aka til sverga vía ferju í Helsingör og aka svo eitthvað norður eftir.. eftir vill kíkja á jósa félga en það veltur á hvort að veður verður gott til svona ferðalaga

og svo núna á eftir er Ívar félagi úr Ömí að koma til borgarinnar.. og ættla að hitta á hann líka og sína honum borgina... já svo var maður á tölvunámskeiði í gær í þessum líka hitanum... púff... það var nú strembið.. vorum á stað sem er við Kolatorgið og var þetta ok til að byrja með en svo kom einhver gaur með þverflautu og var að spila undir glugganum okkar til að fá smá pen fyrir.. ekki það allra verarsta svo sem.. en máið var að hann var með undirspil á cd og var að spila Disney lög.. og laga listin var nú ekki langur svona 5 lög.. og þá byrjaði hann aftur... og hann var þarna í 3 tíma... smá svona pirringur komin í liðið... gátum ekki lokað glugga sökum hita í kennsku stofuni... púff það var gott að komast út þaðan.. og auðvitað þegar búið var þarna þá var skellt sér smá á Ráðhústorgið til að fá sér öl í hitanum... hvað annað...

og Dabbi ég bíð í ofvænni
hann Mummi klukkan 11:05

24.6.05

.friends

já og mikið af þeim...

í dag er AnnaBogga ein besta vinkona mín búinn að vera hjá mér og Árný og erum við búinn að vera sína þeim aðrar hliðar af borgini en fólk er vant og fórum við víða um s.s. á stönd.. enda veðrið til þess... fór í 26 stig þegar best lét enda finnur maður það á skallanum.. er að steikja á honum spælegg...
Síðan skelltum við okkur á kollegiið okkar og þar er svona félles grill og var grillaður kjúlli og pullsur með beikoni svaka gott allt saman.. og svo fygldi ég þeim heim á hótelið sitt... og svo á morgun er stefnan tekin í meiri strandferðir.. allan daginn og erum við að safna í góðan sólsting... og svo er Gulla mín komin til DK og ættlum við að eiða einhverjum tíma saman og hafa gaman...og svo er spáð úber mikkilli sól og mikil hætta á brúnku... tja eða en meiri brúnku.. kallin er að breitast í negra..

já og eitt einn Dabbi ég Bíð....
hann Mummi klukkan 00:21

21.6.05

.vorkit baby

Já þá er maður komin í vinnuna aftur.. og alvaran hefst strax þegar maður kemur... og svo í dag var en eitt námskeiðið.. en það var námskeið í Presentation tækni.. eða framsagnarnámskeið.. það var verið að kenna okkur að halda funndi og að halda stjórnin á þeim fundi sem maður er að halda og til að hann haldi í rétta átt og að maður fái það útúr fundinum sem maður er að óska eftir... og var maður allan tíman í heita stólnum.. og að halda kynningu eða að skipuleggja fundi... og gekk þetta allt bara voða vel og get ég ekki annað sagt en að maður sér mikið betri maður eftir þetta.. og svo vinna á morgun... og auðvitað byrjar hann á fundi.. eða meira svona info fundur um það sem hefur gengið á mánuðin á undann.. og svo eftir þennan funnd þá er fundur hjá okkur í minni deild.. og svo getum við farið að vinna... í smá tíma áður en við höldum næsta fund... svona er þetta allt kvöldið... svaka stuð barasta...

og svo er það morgun dagurinn... og svo er ég komin í 4 daga helgi... og á fimmtudaginn þá ættla ég að hitta Önnuboggu vinkonu mína sem er að ferðast um danmörku.. og hef ég ekki séð hana í svo langan tíma..

já og eins og glestir vita þá var lengsti dagur ársins í dag.. ef þið hafið gleymt einhverju... hin margrómaða jónsmessa..

en hérna að mig minnir þann 23 eru SanktHans brennur um alla danmörku... eða nornabrennur sem haldist hafa til hefða í gegnum aldinar...

swell... nægur er hitin.. hjá okkur... en núna er nærri 20 stig... og maður nokkuð heitur....

Dabbi ég bíð...
hann Mummi klukkan 23:52

18.6.05

.ríða

já og ekkert mina en það... málið er að í dag er síðasti dagur hjá Tengdó í köben og vorum við að rúnta um og komum akandi samhliða eins af sýkjum bæjarinns og er mér litið til hægri en þar var fólk á fullu.. já að ríða... var tekið í að aftan.. ekki gafst mér timi til að sjá hvort um heimilislaust fólk væri að ræða eða 2 karlmenn en eftir að hafa bennt hinum sem í bílnum voru þá brustu upp mikill hlátur og fliss.. ekki hefur maður nú séð þetta svona úti á götu bara.. í þetta líka gúddí fíling og verið að hamast á fullu..... bara fynndið


já og annað í dag er bærinn fullur af fólki með hvítar húfur.. en stúdentar voru að útskrifast og hér er siður sá að fara saman á vörubíl og aka um bæjin og flauta og gleðast.. og taka aðrir líka þátt í þessu og flauta á móti og vinka... gaman að sjá þetta... erum búinn að sjá helling af bílum það sem af er...
hann Mummi klukkan 18:26

15.6.05

.Hamburg

Ja bite shjön þá er mar komin til bara í DK eftir að hafa verið í Hamborg og vitiði bara hvað Frúinn í Hamborg gaf mér... nú skal ég bara segja ykkur frá því... hún gaf mér svart og hvítt og já og nei..

Við fórum til Hamburg núna á föstudaginn ekið nánast í einum rikk þanngað... við fórum úr köben um hádegis bilið en við þurftum að mæla okkur mót við Karvel tengdó til að fá lánað hjá honum Navigatorinn en hann á svona GPS græju sem segir manni á korti hvar mar er en hann var sjálfur að koma frá þýskalandi og var búinn að brenna um Hamburg, Bremen og Flensborg, en eftir stutt stopp um 50 km fyrir utan köben þá var haldið áfram til Germany... hungur réðst á fólk fyrir utan Oðinsvé og var sveigt þar inn til að snæða... fengum við okkur bara að borða á hinum Gyltuvængjum eins og einn vinnu félagi minn kallar það (McD) hámað í sig og brunað af stað á ný og stundum full hratt að sumra mati hvað er 160 á milli vina þegar maður er komin á Aoutobanen í Germany og þrátt fyrir að vera á þessari ferð þá var tekið framúr mér á mikklum hraða.. ég hélt að bíllin minn væri bilaður en svo var nú ekki

(Arthung dis mægt be a fullt langt blögg jú have been warned)

talandi um bílin þá fegnum við brans spanking nýjan Fordfokus hlaðbak sem búið var að aka 8 km ekki hægt að segja það sama í dag... púff...

þegar við komum að mörkum Hamborgar þá var kjaftakellinginn sett í gang (GPS kellan) og leiddi hún okkur að miðbænum þar sem Kiler penson hof hostelið og fannst það án mikilla vandræða og var það svona passlega subbulegt miðað við hverfið sem við vorum í en all nokkuð var um vinnukonur á stéttini fyrir utan sem voru að harka.

við komum okkur vel fyrir á herbergjunum okkar og ákváðum að fara út að labba og sennilega að finna okkur eitthvað að borða...

við fórum og skoðuðum lestartöðina þarna en hún er ein sú allra stæðsta í Evrópu... hún er húges...og við að fara þanngað inn þá mistum við smá áttirnar... og komum út einhver annarstaðar en við héldum og þvældumst um eitthvað og síðan sáum við DanskeBank voða gaman af því... einnmitt bankinn minn. og þar við hliðina var byssu búð en meira gaman af því.. og þar við hliðina funndum við bar aka veitingastað og ættluðum við bara að fá okkur einn öllara til að hressa okkur við en enduðum á að borða þarna... og fékk ég mér Vínarsnizzel og ó mæ god..ég gæti trúað að það hafi farið heilt svín í þetta snizzel... sneiðinn var um.þ.b. fermeter á stærð og gat ég ekki klárað það...

eftir þetta fórum við í meiri labbitúr... og enduðum niður eina af svakalegustu verslunargötum sem sögur fara um og hún er líka skamt undan Herberts straze (sumir vita hvaða götu ég er að tala um) en sú gata var öll lokuð þar sem það var Gay Pride helgi í Hamborg og voru básar þar út um allt með mat og hinum ýmsu samtökum homma og lespía, gatan er töluð vert lengri en strikið, þar tiltum við okkur og fengum okkur Flensburger bjór og var hann djaskoti góður...

var þá drattast í rúmmið....zzzzz

kom þá dagur 2 í Hamborg og þá varð nú að skoða helling og sjá hvað borginn hafði upp á að bjóða.. ég get sagt ykkur að það eru 2500 brýr í hamborg.. og er það meira en Amsterdam og Feneyjar til samans.. og það var svaka bruni í hamborg um miðja 18 öld og þá brann hálf borgin og svo nær 19 öld þá kom svaka pest í borgini og þeir tengdu það gömlu húsunum og þá voru þau öll rifin og nýtt bygt í staðin þannig að það er ekki hægt að finna hús sem er eldar en 1870 í hamborg af þeim sökum (þetta var í boði sagnfæðingsins mumma) en þenna laugar dag þá fórum við vítt og breitt um borgina og sáum fullt af geggjðum stöðum... fórum og skoðuðum ráðhúsið sem er nú ekkert smá stórt... með um 800 herbegi og guð má vita fyrir hvað...

og þegar við komum þaðan út þá var að byrja skrúðganga.. og enginn venjuleg skrúðganga.. heldur Gay Pride gangan.. við ákváðum að stilla okkur upp við götu hornið og sjá þetta allt saman ganga framhjá.. og það var mikið að sjá og skoða.. og tók það 90 mín fyrir gönguna að fara framhjá.. og vá hvað það voru flottir vagnar sem fóru framhjá... hef ekki séð svona rosalegt áður... myndir væntanlegar...

síðan fórum við á rúntin um borgina og sáum hitt og þetta.. og síðan stoppuðum við höfnina.. ekki neina smá höfn... eina stærsta höfn í evrópu... og löbbuðum um hana.. þar stoppuðum við síðan á vitaskipi til að nærast... sumir fengu sér mat og aðrir fengu sér súpu.. eins og ég... en súpan mín var bara dvergur.. ekki til að tala um... enda fór ég svangur frá borði..

þá var nú komin tími til að koma sér frá þýskalandi.. og stefna á aftur á Danmark... en ekki fyrr en við vorum búinn að stoppa á grensu búðinni... og ná okkur í smá bjór.. eins og 6 kassa á heilar 2000 ísl krónur...ekki svo amarlegt það... enda var ég ekki lengi að aka þangað.. enda ekki hraða mörk í þýskalandi.. fór samt ekki hraðar en 180 en hélt þetta meðal hraða á 150 í gegnum þýskaland... gaman af því.. æ just love driving there...

og þegar við vorum búinn að versla úr okkur vitið þarna þá nenntum við ekki að fara til köben og vorum við stopp á út skoti þar sem sjá mátti kort... og þar var að sjá símánúmer á Vanderhhjem og tók minns upp síman og hringdi á nokkur þeirra en því miður þá var uppselt... en svo hringdi ég á Løgumkoster Vandrehjem og þar var ekki fullt og sagið daman að ekkert mál væri að taka á móti okkur.. þannig að við drunuðum þanngað og gistum meina nótt í þessum littla svefn bæ... við gengum um bæjinn til að skoða hann og var hann afar flottur ekki annað um það að segja...síðan var ekið eftir að hafa sofið eina góða nótt..

á þessu líka fína og stóra farfuglaheimili... þá var ekið eftir vestur strönd dk áleiðis til Esbjerg.. ekki var farið alla leið þanngað en haldið smá til hægri á kortinu.. og endað í Givskud þar er að finna Lövepark og fórum við þanngað inn til að skoða öll ógurlegu dýrinn.. gaman af þvi.. og sáum frændur Dabba... hann á svo marga frændur að ekki væri hægt að tala um þá alla hérna... enda of langt til að fara út í þá sálma...

well núna ættla ég að pósta þetta. svo að þið fáið að lesa eitthvað... og svo held ég áfram með ferða söguna mína... innan skammst... auf vide shine..
hann Mummi klukkan 00:06

14.6.05

.ammali

Hún Árný mín á afmæli í dag og hún til lukku með það...

Núna verður stjanað við hana i allan dag..


Til hamingju með daginnn Árný Mín...
hann Mummi klukkan 09:44

9.6.05

.sumarfrí

Já kallin er komin í sumarfrí næstu 10 dagana og er nú margt planlagt, tendó koma á morgun (fimmtudag) og svo á föstudaginn á að skella sér til Hamorgar í þýskalandi og gista, eitthvað er búið að spá hvað verður gert en ekki samt víst hvað við gerum svo í Hamborg, síðan verður ekið um dk og og nærsveitir. Og svo þarf ég reyndar að fara á eitt námskeið á meðan ég er í sumarfríi en það er nú svo sem í lagi held ég...

já svo ílla vildi til að ég gaf mér ekki tíma til að óska Andreu minni til hamingju með afmælið þann 6 júní en þá varð hún 10 ára þessi dama og hún til lukku með það smelli hérna einni mynd af henni, en myndina fékk ég lánaða af síðuni hennar á barnalandi og má finna hlekk inn á hana hérna til hliðar.

Andrea Björk
hann Mummi klukkan 01:25

5.6.05

.Þjóðhátíð

Í dag er Danmarks Grundlovsdag (þjóðhátíðardagur). og segi nú svo sem ekki meira en til lukku með daginn Danmörk.....
hann Mummi klukkan 16:34

3.6.05

.ein vika

Já þá er fyrsta vikan búinn í nýju deildinni minni og hefur hún liðið hratt hjá, hef ég verið á fullu í að læra á allt sem deildin hefur og alla þá prósessa sem fara í gegnum okkur og eru þeir fjandi margir.

til að gefa fólki einhverja mynd af þessu þá eru 140 manns að vinna í deildinni oftast 95 í vinnu hverju sinni

við erum að velta í gegn 850.000 til miljón bréfum á dag þannig að nóg er að gera hjá okkur, en deildin mín heitir Visitationen oftast bara kallað Vis, við fáum til okkar póstin úr póstkössunum og póst frá pósthúsum og eitthvað smá af fjöldasendingum, einnig koma til okkar eindursendingar og eru þær nú fjandi margar á degi hverjum. Og okkar hlutverk er að skipta þessum pósti upp það er að segja í stór bréf í smá bréf í bréf sem ekki er hægt að setja í gegnum vél og svo að tína burtu Maxi bréfin (pakka og risa umslög) En það sem gerir mína deild svolítið stressaða er hvað við höfum lítin tíma til að velta öllum þessum pósti í gegn en við verðum að vera búinn að senda rest kl 22:00 og byrjum við ekki fyrr en kl 16:00 að vinna póstin þannig að ekki annað hægt að segja en að stressið sé mikið hjá okkur en við náum þessu samt alltaf einhvern veginn. En aðal málið er að bílarnir keyra kl 23:00 og þá þarf allt að vera búið og komið í bílana.. þannig að þegar við klármum kl 22 þá eiga hinar deildirnar eftir að sortera póstin í rétt póstnúmer og koma þeim í baka, eins og núna í gær þá fór í gegn hjá okkur 983.000 bréf og eftir klukkan 20 þá fór í gegn hjá okkur 450.000 ef þeim þannig að mikið fór í gegn á bara 2 tímum..

en til að gera þetta allt mikið auðveldara hjá okkur þá er mikið af vélum sem t.d. snúa bréfunum rétt og stimpla þau, við erum með 5 þannig vélar og hver getur afkastað um 30.000 bréfum pr tima. Svo erum við með svaka færibands kerfi fyrir póstpoka og póstkassa tösku losanir en við fáum þetta 1500 sekki og töskur pr dag og það er sko hama gangur þegar mest er að gera... og hrein snild að þetta gangi upp á hverjum degi.

En snildin er líka að við erum að vinna langan vinnu dag og vinnu þá í staðin bara 4 daga í viku og 4 hvern sunnudag og vinni maður sunnudag þá fær maður 3 daga vinnu viku þar á eftir, alger snilld

Núna er ekki hægt að segja að veðrið sé að leika við okkur en það er nú samt 15°c hiti en töluverð ofan koma hefur verið núna síðustu 2 daga og á hann að rigna eitthvað líka um helgina.

Og á morgun (laugardag) er okkur boðið í Brunch (morgunkaffi) hjá Karveli tengdó en kallin á afmæli og svo síðar um dagin er ég að fara á það sem þeir kalla Generalsamling (aðalfund) í verkalíðsfélaginu mínu en samt er nú ekki allt félagið að koma heldur bara deild sem sér um ECC sem er gamla deildin mín og þeir kalla Klúb fund, eitthvað á að funda og svo býður félgið til hvöldmatar og drykkja... sjáum hvað úr þessu verður.
hann Mummi klukkan 12:29