Glöggt er gests augað

22.10.08

.senn kemur endi

Já senn mun þessu námskeiði mínu ljúka.. eða réttara sagt nú á föstudaginn en ég er búinn að vera á grunn námskeiði fyrir trúnaðarmenn.. og var þetta vika 3 og 4 af 5 og tek svo 5 vikuna snemma á næsta ári fyrir svo fullt af öðrum námskeiðum sem búið er að skrá mig á... búið að vera gaman... og hefur maður lært margt.. meðal annars um mangreiningu... ídealistma hin ýmsu ego mannsins og helst mikið um pólitík en allt mun þetta hjálpa manni við trúnaðar vinnuna...

já og svo helgina ættla ég mér at eiða á jótlandi. nánar í skive... sem er fokking langt norður...og lengra norður en ég fór síðast en þá fór ég nú bara til viborgar en ættla ég mér að hitta þar vinkonu mína...i skive þar að segja... og bara dúlla mér og svo tekur vinnan við aftur á þriðjudagin... ætla að taka 3 daga helgi tak á það sko alveg skilið...

já og myndin hér að neðan var tekin í gær er ég var að staulast frá Kanal kroen sem er skammt undan þar sem ég gisti.. og gaurinn sko afar cool.. ekki satt...

hann Mummi klukkan 13:04

13.10.08

.námskeið

Gaur er mættur á námskeið á ný.. og er það annað 2 vikna úthald og er núna komin aftur til Karrebæksminde þar sem ég var í sumar... voða huggulegur staður...
og en er það trúnaðarmanns námskeið og kallast þessi hluti g3 og g4, g'ið stendur fyrir Grunnnámskeið.
já og svo var verið að byðja mig að bjóða mig framm í Sikkerhedsudvalget i póstinum sem þýðir um 80% aukningu á fundum og nefndar störfum... og sagði ég já við því...en ekki hvað...

já.. barasta...

knúsum heimin...
hann Mummi klukkan 08:44