Glöggt er gests augað

24.2.07

.meira af snjó

nýjustu fréttir herma að Danmörk er að sökkva í sæ vegna mikil snjóþúnga þannig að nú er hver að verða síðastur til að sjá landið áður en það sekkur að fullu, hús eru byrjuð að hrynja undan snjó þúnganaum bílar ligga um allt einir og yfirgefnir og segja fréttir að í danmörku séu bara eftir nokkrir innflytnendur sem vilja ekki fara til síns heima annars eru allir búnir að yfirgefa landið og farnir til heitari landa og segja fræði menn að þetta sé bara alveg eins og úr myndinni The day after to morrow. En nema hvað þá þraukum við Árný hérna og hlægjum af þessu öllu saman...

síðast er ég vissi þá voru komin meira en 10 miljón bréf sem á eftir að dreifa hjá póstinum.
Heima síður DSB (lestir), vegagerðinni, kastrup flugvelli sem og aðrar síður hafa ekki ráðið við þá umferð sem um þær hefur farið og liggja þær niðri eins og er..
og í dag sem og undanfarna daga þá er víðsvegar bannað að fara á bílum og annarstaðar er ráðalgt gegn því að vera að hreyfa bíla.

ég verð nú bara að segja hef bara ekki lent í eins mikilli vitleysu áður og er mér það afar skiljanlegt að við erum að yfir taka landið og best að fara drífa sig í því því danin bara er að fara yfir um...

annað var það nú ekki að sinni
hann Mummi klukkan 12:02

21.2.07

sne

já það er snjókoma.. eða eins og þeir segja snjóstormur... og vá hvað það er mikið drama í sjónvarpinu út af þessu... nú er klukkan að verða hálf ellefu að morgni og þegar byrjað að aflýsa flugi á kastrup og orðið mikið um seinkanir og þeir segja að dramað eigi eftir að magnast...

oj poj
hann Mummi klukkan 10:21

4.2.07

.vetrar sól

í gær laugar dag var þetta líka svak flotta veður og við hjúinn fórum út að labba og taka myndir og hér koma nokkrar... fórum í kastellet sem er virki skamt undan hafmeyjuni...






hann Mummi klukkan 20:13