Glöggt er gests augað

29.6.07

.stúdentar

já núna er hægt að sjá um allan bæ vörubíla fulla af stúdentum með fínu hvítuhúfurnar sínar akandi um bæin flautandi og gargandi við að fagna þess að vera búinn með skólan, var að vísu ekki með myndavél til að ná þessu en þetta er gamall siður hér í landi og mikið fjör hjá þeim, það sem þau gera er að aka á milli allra foreldrana og á hverjum stað fá þau snaps og eitthvað annað í gogginn og má að þessu sjá að þegar dagur er á enda þá eru menn orðnir heldur stífir.

af örðu er svo sem ekki mikið að frétta.. hér rignir en og meira.. fer nú að verða bara alveg fínnt lestir eru hættar að geta gengið í svíþjóð þar sem jörðin er oriðn svo vassósa að ekki er hægt að setja þunga lestarinnar á teinana sösösössssöss

nú eru 10 dagar eða svo síðan árný fór heim.. og 10 dögum stittra í að hún komi út aftur.. maður verður að horfa á það jákvæða í þessu... sko...
hann Mummi klukkan 21:43

24.6.07

.JT

já var að vinna í gær á tónleikum með Justin Timberlake í parken, var að vinna við sviðsgæslu.. var já.. svo nálægt dúdanum að ég hefði getað slappað hann. verð að segja að þetta voru fínir tónleikar ekki að ég náði að horfa á mikið af þeim en ég allavega skemmti mér.. viður kenni að ég fíla smá píku poppið en í hófi... en svo er ég að fara á tónleika með stones sjálfur í parken í ágúst


hafði nú ekki tíma til að taka myndir en tók eina eftir tónleikana þegar byrjað var að rífa allt niður og koma á næsta tónleika stað



hann Mummi klukkan 20:37

21.6.07

.jæja

þá er árný komin til íslands.. og ég bara að byrja að undirbúa fluttininga og solleis.. bera á mig fúavörn.. búið að ringa svoldið síðustu daga..

innan skams þá ættla öddi brósi að koma í heimsókn.. og skömmu síðar en það þá flytur Dabbarinn til mín.. hann er loks búinn að ná að klippa á naflastrenginn við ísland..

og svo ættla ég að kíkja á klakan í sept byrjun.. jú svo koma mamma og pabbi í ágúst þó ekki til að gista hjá mér.. eru með svona túrista hóp...

jæja er á leið niður í banka með andels bevisið..

ég mun nú sennilega ekki skrifa mikið í sumar.. en ég hendi inn myndum þá meira...

ædíós
hann Mummi klukkan 11:30

14.6.07

.mússímússí

já ástkæra heit kæra frábæra yndislega geggjaða frábæra ó var búinn að segja frábæra en einu sinni er ekki nóg en Árný mín á afmæli í dag.. og er þótt ótrúlegt megi virðast bara 21 ára aftur.. spáiði í því, því lík heppni....

love you voða voða mikið.. og til lukku með daginn og íbúðina... love you....
hann Mummi klukkan 00:51

13.6.07

.x

búinn að gefa jón hankok eða á íslensku búinn að skrifa undir....
hann Mummi klukkan 21:08

5.6.07

.leitin á enda

já lendingar staður hefur verið fundinn og er áætlaður lendingar tími miður ágúst og lendingar staður er 55°41'47.72"N 12°31'37.92"E
hann Mummi klukkan 20:33