Glöggt er gests augað

29.10.06

Ditten og datten

jæja þá er nú þessi stífbla mín eitthvað að lostna þar að segja rit stíflan mín.. þjáist ekki að öðrum stíflum einsog lesa mátti á blöggi konunar,

já eitthvað til að skrifa um.. hum.. ég vissi hvað ég ættlaði að skrifa þegar ég byrjaði en svo virðist þetta gullfiska minni mitt eitthvað hafa þurrkað það út en ég bíst við að það komi til mín aftur það sem ég ættlaði að skrifa hérna fyrir ykkur að lesa,

já það helsta í fréttum er að það var 18 stiga hiti í gær og smá gjóla ekki svo slæmt, jólabjórinn kemur 3 nóv kl 20:59 og er hér kallaður j dagurinn http://www.tuborg.dk/kampagner/j-dag/ og þar má lesa meira um það..
svo eru nú jólahalðborðin að byrja og verður póst borðið 9 des stuð þar..

við erum búinn að breita helling í íbúðinni og gera hana meira lekker

það var verið að velja mig sem Öryggistrúnaðarmann í vinnuni

já og síðast en ekki síst þá munum við skipta núna í nótt (aðfaranótt sunnudags) yfir í vetrar tíma þannig að við verðum bara einum tíma á undan íslandi..

já og svo verður MTV tónlistarverlaunin afheint hérna í köben á fimmtudaginn og til að komst inn þá þurfti maður að fara í casting eða prufu já til að leifa þeim að sjá hvort að maður væri nógu flottur eða sæt til að sjást á mtv.. fuck them.. segi ég nú bara.. en ég vann miða samt sem áður í gegnum síma fyrirtækið mitt...

jæja þetta verður að duga að sinni...
hann Mummi klukkan 18:34

23.10.06

.videresend

mig latur...

sjá árnýjar blogg...
hann Mummi klukkan 03:35

9.10.06

.plummer

já kallinn bara orðinn plummer.. veit ekki hvort það hafi verið ekta fékk nefnilega ekki árný til að gá hvort að skoran hafi verið til staðar en minns var að pípa.. málið er að okkur var gefin þvottafél um daginn (tengdapabbi og Yvonne) og eftir að við árný komum henni upp á 4 hæð púha þá var málið að koma að henni vatni og svo vatninu frá henni...

jú minns fór að skoða þetta allt saman.. og sá að það voru svona hraðtengja plast þíngý og ég hugsaði bara.. hei ég bara bæti við einu T og fæ vatn og sendi um þessi kopar rör sem eru þarna á veggnum og þá er komið vatn.. já og það var gert eftir smá túr í Silvan (aka Byko á dönsku) og púff allt tengt.. og svo var það rafmang en þar á ég víst meira heima.. og það tók nú skjótt af.. allt í stuði þar sko.. og svo var að koma vatninu frá vélini.. sko málið er að það er ekki gert ráð fyrir þvottavél á þessu heimili og varð ég að skálda þetta svoldið... en allt virkar vel og búið að þvo 2 vélar þegar þetta er skrifað.. en eftir að vél 2 var búinn þá sá ég poll á gólfinu og eftir nánari athugun þá virðist þetta vatn koma einhverstaðar úr þvottavélini ekki af píperíinu mínu fjúkit mar... en ég er enn að skoða málið æ læt jú know þegar það skírist...

en svo er það eitt annað... og gæti ég skrifað um það sennilga til æfi loka.. en það eru múslimar... hvða er málið eginlega.. fólk er orðið svo hrætt að tala um hugsa um spá í gera eitthvað sem múslimar koma framm í.. ég verð bara að hafa orð á þessu.. það er verið að aflýsa sýningum skemmtunum og öðrum hlutum vegna hræðslu á að móðga músarana.. ég þekki nú all nokkra múslima og hef svo sem ekki annað en gott af þeim að segja og þeir taka nú ekki svona hart í árina eins og sumir..

mér fynnst þetta bara að fara út í öfgar og vitleysu... við höfum en rétt á að tjá okkur og fólk verður að virða það.. já og ég móðgast ekk við að einhver er að tala um minn guð og hef ég nú sjálfur gert að honum gys og skammast mín ekkert fyrir

ég bið ykkur um að ekki að fara aflýsa meira af hlutum út af hærðslu.. þá erum við bara á leið til baka aftur í mðaldir... og þá var ekkert internet... ekki gott mál hugsið ykkur um áður en allt fer fjandanns til.. eruð þið til búinn að fórna netinu til að sættast við þessa múslima... bara spyr...

med venlig hilsen
m
hann Mummi klukkan 01:55