Glöggt er gests augað

28.6.04

já þá er nú heldur farið að stittast í þetta... núna er rétt rúmir 5 dagar eftir... og klukkan tifar... heldur er nú komin smá hnútur í kallinn en hann hjaðnar eflaust... og þá er næstum allt að vera komið á sinn stað.. en eftir að henda slatta og koma meiru í geimslu.. og svo er maður á fullu að hveðja familíjuna... legst nú mis vel í suma að mar sé að fara en þetta verður allt í þessu fína.. efa það ekki og svo á maður eftir að kíkja á klakan i heimsókn annað veifið...

skóla málin eru öll vel á veg komin þannig að ég ætti að geta byrjað þar um áramótin ef allt fer á besta veg... og svo er bara verið að leita að vinnu sem stendur... það kemur allt þegar út er komið...

já verst með það að Danir skilu falla út í kvöld var að vona að þeir kæmust í úrslit þar sem ég verð úti í DK á sunnudaginn þegar úrslitin fara framm....

En samt Ví er röde vi er Vide vi står samenn side om side.... og svo vídere
hann Mummi klukkan 05:20

22.6.04

Þá er stóra kveðju teitið búið og er maður búinn að kasta kveðju á margan mannin... en eru samt margar heimsóknir en þannig að maður geti farið sáttur frá skerinu... margir en eftir að kveðja... og þið ykkar sem eruð ekki búinn að koma og kveðja eða ég búinn að boða mig í heimsókn að láta mig vita...
hann Mummi klukkan 03:33

19.6.04

Jæja þá er runnin upp laugardagur... fórum í gær með fullt af dóti í sveitina sem þarf að geyma í smá tíma... ættlum ekki að fara með mikið með okkur út að svo stöddu... alltaf gott að koma í sveitina...

í aften er svo kveðju teitið hjá okkur og eru nú allir velkomnir sem vilja segja bless... já og kannski stirkja ferðasjóðin....(sko bara tillaga...)

Já og svo langar mig að óska góðri vinkonu minni til hamingju með Daginn... hún á ammæli í dag.... Til hamingju með daginn Tedda mín... þú lengi lifir...

sæning off
the party boy....
hann Mummi klukkan 12:58

17.6.04

Fékk þennan sendan... hann er på dansk....

Fodboldtræneren til sine spillere:
- Jeg sagde, at I skulle gå ud at spille, som I aldrig havde spillet før og ikke, at I skulle gå ud at spille, som om I aldrig havde spillet før.

ligger på gulven og springer úr hlátur...
hann Mummi klukkan 22:35

16.6.04

Lítið að gerast núna þessa dagana.. er komin í nokkra daga frí og núna þarf að klára að pakka niður og henda drasli... já og svo er kveðju teiti á laugardaginn.. þetta er allt að koma... vegabréfin að detta í hús, vantar bara herslumunin að þetta gangi allt saman.. mar fer ábyggilega á hausin við þetta allt saman... en við sjáum til hvað setur...
hann Mummi klukkan 17:22

12.6.04

jæja núna skulum við sýna samstöðu.... allir saman nú



og svo skrifa....
hann Mummi klukkan 22:33

11.6.04

fór í dag eftir vinnu og hitti þar fyrir félaga minn sem er að vinna við að bora eftir vatni og smellti af þessari mynd við tækifærið. en þeir fundu nú vatn á meðan ég var hjá þeim að skoða...
Smellið á myndina til að fá stærri mynd
bísna nett mynd ha.....

Og mikið fjandi er nú búið að vera gott veður hjá okkur undan farið... ekki hægt að hvarta þar...

en það spáir að sjálfsögðu rigningu um helgina.. nema hvað....

later dudes
hann Mummi klukkan 23:28

6.6.04

Var að fá þetta ljóð á meilinu og vildi láta ykkur sjá það líka...

Forseti vor!

Hann vanhæfur kemur að verkinu.
Vigdís plantaði lerkinu.
Hvert barn má það sjá
að Bónus hann á.
Það er mynd af honum í merkinu.


og þetta er endlilega ekki mín skoðun en nett vísa samt...

kv farandsalinn
hann Mummi klukkan 06:10

5.6.04

Mikið skrambi er nú mikið að gerast þessa dagana... mikið sem þarf aðgera áður en mar fer út og alles... mar þarf passa og ganga frá öllum málum... selja dótið sitt.. selja bílin... gefa það sem eftir stendur... ættla ekki að taka mikið með mér út.. er nú langt komin með að pakka niður því sem ég ættla að geyma og fá síðar út til mín... en er enn að leita að einhverjum til að eignast Buickinn... allir vilja fá 6cl bíl en ekki 4cl... eins og minn er en samt er hann 2.5l vél sem er nú nokkuð gott.. þannig ef að þar er einhver þarna sem vill fá hann fyrir lítið eftir vill bara samloku og kassa af vodka þá má alveg láta mig vita...
hann Mummi klukkan 02:11