Glöggt er gests augað

30.4.05

.yfirmanns kandidat

jæja loks kom svarið sem ég hef verið að bíða eftir... þegar ég kom i vinnuna þá beið þar kona frá Udvikling með bréf til mín og 3 aðrir sem eru að vinna í minni deild. ég hef verið valin úr hópi 29 manns (12 manns voru valdir) til að fara í hóp 9 sem yfirmanns efni í danskapóstinum, og tekur nú við 12 mánaða þjálfun fyrir það að verða yfirmaður hjá þeim. byrjar þetta þann 19 mai... var farið út núna í aften að halda upp á þetta ásamt einum vini minum sem er Prodution Kordinator með mér og var hann líka valin í þetta teimi... og sáum við okkur ekki annað á færi en að halda upp á þetta smá... og voru teigaðir nokkrir tuborg clasic af því tilefni.. og fjandi eru þeir nú góðir.. segi nú ekki annað.. en já.. .minn er orðin yfirmanns efni hjá póstinum í danörku.... tak fyrir basta...og svo núna þann 19 mai þá fer ég á 10 daga námskeið áður en allur hamagangurinn byrjar fyrir alvöru...
well segi meira siðar... ættla að skella mér í koju... latter ppl óver and át..
hann Mummi klukkan 04:28

19.4.05

.Roskilde syge

já hjóna kornin eru komin með Roskilde veikina... sem og margir í köben.. og er hún bráðsmitandi.. getur smitast við að tala við anna sem er veikur eða bara að taka í sama hurðarhún og veikur maður hefur tekið í...

en þetta er magakveisa og niður og upp gangur... og er oftast gengin yfir á 2 dögum... en kann að vara lengur... alltaf stuð í úglöndum ha...

en ég held að ég geti sagt að sumarið sé alkomið hjá okkur að minnsta kosti.. búin að vera hauga blíða undan farnar vikur.. hiti þetta frá 10 til 20 gráður og fer bara batnandi ef eitthvað er en sam held ég að góður stormur sé á leiðinni þar sem ég er búinn að stuða svo svakalega mikið í dag...

já þetta með 25 apríl á msn inu mínu.. það kemur í ljós þann 25... og ekki fyrr... bara allir að chilla þangað til..
hann Mummi klukkan 00:54

13.4.05

.hann á amali

Í dag á hin merki maður Kristin nokkur Sigtryggsson afmæli og það sem gerir hann svona merkilegan er að hann er jú faðir minn.. .og langar mig að óska honum til hamingju með daginn enda hland ungur.. bara 28 ára gamall í dag...


af öðru að frétta þá var ég að klára þetta svaka námskeið sem kallast Kaizen og var í vinnuni.. tíjunda það hérna siðar... já og enn battnar veðrið hjá okkur... núna er tildæmis bara 10 stiga hiti.. og nótt...


og aftur til hamingju með daginn Pabbi...
hann Mummi klukkan 02:14

2.4.05

.1 apríl

jæja þá er sá dagur yfirstaðinn... og margur grínurinn komið...

ég var nú bara vægur þetta árið en sagði á MSN hjá mér að ég væri komin til reykjavíkur og það voru nú 8 manns sem tóku agnið... alltaf gaman að grínverjast smá....

hér er planið að fara út í mega blíðuna sem er... 16°c hita og 4 metravind... alger sæla...hvað ertu að pæla mar... út með ykkur... mynda vélin verður við hönd og ætti að vera hægt að sjá þetta hér inan tíðar...

jæja farinn út að sólbrenna...
hann Mummi klukkan 12:40