Glöggt er gests augað

11.3.09

.vor

daginn alle sammen..
var einhver farinn að lengjast eftir bloggi... nei hélt einmitt ekki en ég ætla nú samt að skrifa hér... og hana nú...

já hvað er svo búið að vera gerast.. .

ég fór á námskeið.. en ekki hvað... og er þá núna búinn með þau 5 grunn námskeið í trúnaðarmanninum.. ásamt nokkrum öðrum. og svo fer kall á námskeið í lok mánaðarins.. Faglig forhandler kurusus, eða faglegar samninga viðræður námskeiðið og er þetta fyrsta af 2 í þeirri röð. og fer ég nú á nýjan stað sem ég hef ekki komið á áður en hann er í Silkeborg kallast Langsöhus, er mér tjáð að góður matur sé þar í boði og fallegt útsýni... sáum hvað verður satt af því...

já og svo strax að því loknu veður brunað til köben og hoppað beint í flugvél til Íslands.. og hef ég Maiken með mér að sýna henni fyrirheitna landið já eða kreppu skerið allt eftir hverning menn líta á það...

er svo summ ekki neitt voða mikið að frétta annað en að vorið er í loftinu og eftir skamman tíma þá ættlum við hér að skifta fyrir í sumar tíma og brennum við þá 2 tímum á undan kreppu skerinu, já og eru laukar farnir að oppa upp úr jörðu og brum komið á trén, hitinn þetta 8 gráður flesta daga og eikst.

svo að allt örðu... á síðata námskeiði var mikið talað um lýðræði, og tókum við usa fyrir... og fundum við út að í dag er usa ekki lýðrðis ríki, svo langt frá því.. t.d. þá fer kína meira eftir alþjóðar sáttmálum um mannréttindi en usa, í usa máttu mótmæla en mátt bara ekki standa kjurr þegar þú ert að því, í usa er hægt hvenar sem er að kalla þig terrorista fyrir nánast hvað sem er og þá ertu handtekinn, stjórnar skráinn er svo gott sem ekki í gildi eftir heilan haug af lögum sem bush náði að setja og stríðið við hriðjuverk hefur gert það að verkum að réttindi borgara eru nánast enginn eftir í usa ekki einu sinni frétta menn hafa málfrelsi lengur. já vildi jú bara koma þessu að...

jæja... ég er farinn út að tína blóm...
hann Mummi klukkan 10:05