Glöggt er gests augað

28.7.07

.en sumar

já til að sanna að það sé en sumar í dk þá fór ég og tók mynd af sólbómi sem er í fullum skrúða...

hann Mummi klukkan 16:35

23.7.07

.350

já þetta mun vera 350 færslan mín sem er nú ágæt minnir að ég hafi stofnað þetta blögg í kringum 2001 eða svo þannig að þetta eru svo sem ekki alltof margar færslur pr ár en samt slatti samt sem áður.

lítið er að frétta svo sem, er loks byrjaður að pakka niður enda 20 ish dagar í fluting komin með 2 kassa held svo áfram síðar alltaf gott að vera byrjaður.

Örnin er flogin aftur eftir að hafa stoppað í 11 daga eða svo... við hjóluðum umþ 300km á meðan hann var hérna, sáum flottustu sýningu í heimi (2 tíma þrumu og eldingar) drukkum full mikið af bjór, vorum bitnir af suddalega mörgum moskító og fékk ég hita í kjölfarið eða var það malaría já hver hveit og sem sannur íslendingur þá fór ég ekki til læknis.

Davíð Húsbær er að flytja til mín eftir viku eða svo... og mun verður staðgengill árnýjar á meðan hún er fjarverandi, og veit ég að davíð er búinn að vera æfa sig í dönskum sóða skap.

já annað er það nú ekki svo sem annað en ég sakkna ástar snúllunar minnar...
hann Mummi klukkan 22:34

17.7.07

.já já

sagt er um marga að hann segi ekki mikið en mikið er sagt um þann sem segir ekki neitt því hann veit ekki hvað hann er að segja því ekki er víst að nokkur viti hvað verið er að tala um
hann Mummi klukkan 04:45

2.7.07

.brummmm

var á slæpingi í dag til að ná í íþrótta myndir fyrir keppin er ég rakst á þennan bíl..


og svo hérna er ein sem mér fannst vel heppnuð.. en þetta eru þær sem voru í 1 og 2 sæti í kvena þríþraut boð kepni.. eitthvað...


hann Mummi klukkan 02:28