Glöggt er gests augað

29.8.04

.kimmi

Já góðir hálsar... við unnum loks í dag... Kimmi Rækónen komst í markið í fyrsta sæti, einusinni er alltaf betra en aldrey... við til hamingju...

Og svo enduðu Ólimpíuleikarnir í kvöld með glæsibrag... gaman af þvi...

Svo því verr og miður þá tapaði Liverpool í dag....:(

En celtic van Rangers í dag og eru þá komnir með 12 stig og hefur unnið alla leiki sína eins og er... gaman af því...

og núna ættla ég bara að dunda mér og hrofa á Smókí and the Bandit með Burt Reynólds

later góðir hálsar..
hann Mummi klukkan 23:48

26.8.04

.diskó

Jæja heldur var nú mikið fjör hérna hjá okkur í gær... og nótt sem leið... það voru skráðar nærri 9000 eldingar á danmörku... það gek smá stormur yfir hjá okkur... og svo rigndi smá.. þetta um 50mm á klukkutíma... og ekki vantaði ljósa sjóið fyrir utan gluggan okkar og lætin sem þeim fylgdu... gaman að sjá þetta svona í egin persónu.. og svo er bara að bíða eftir næstu sýningu..

torden og lyn...
hann Mummi klukkan 00:42

23.8.04

.Ha

argana bista kúrdana húrdana komda hingana og sjáddan þessana laggana hoppana gormana ormana herdana kardana bredanna klappana gírafffanna gamana studanna... akana langana takana... blessana
hann Mummi klukkan 00:52

15.8.04

kotið græna

Þá er heldur farið að fækka í kotinu hjá mér... nína systir og dætur 2 eru farnar heim og svo í dag fór dabbinn heim og á morgun fara bærður 2 heim en svo síðar um daginn þá kemur mín heitt elskaða aftur til danmerkur og með henni í för þá kemur bróðir hennar og ættlar að stoppa í viku. en er atvinnuleitinni haldið áfram og er ég afar von góður þessa dagana þar sem að skólarnir eru að fara að byrja og þá fer að vanta á vinnumarkaðin svo um munar þannig að ef allt gengur eftir þá vonast ég til að vera komin í vinnu fyrir helgi en það er nú bara ósk hyggja og svo er bara að vona það besta..

ding dong dey... later gott fólk...
hann Mummi klukkan 20:24

12.8.04

.Mæja Hi Mæja Ha

Daginn allir músík aðdáendur.. þá hefur verið komið í spilun frá bæra lagi frá Rúmeníu og er byrjað að spila það á KissFM eftir að við sendum þeim það og nú er um að gera að hringja á staðinn og fá það spilað. En lagið er eftir O-Zone og heitir "Dragostea Din Tei" ættuð einnig að gera óskað eftir Mæja hí laginu... og ef þið biðjið fallega þá get ég kannski sett það hérna og þið dl því... en lagið er mega snilld...
kv DJ HardOn
hann Mummi klukkan 22:12

.Hallo hallo

jæja þá er farið að verða smá timi síðan ég skrifaði eitthvað... hér er allt full af fólki og stuði... en á morgun mun fækka eitthvað en þá fer nína og dætur heim á klakan. þær eru búnar að skemmta sér konunglega um allt... og svo fer alvaran að taka við.. atvinnuleit er haldið áfram að kappi...

óver and át
hann Mummi klukkan 18:49

9.8.04

það eru komnar nýjar myndir... og slatti af þeim.... kv pakkið....
hann Mummi klukkan 00:38

5.8.04

Ekki verður kvartað yfir veðrinu í dag... öskrandi blíða og fáránleg sól... bara glennti á okkur geislum sínum og erum við svona frekar rauðir á lit... rétt eins og fallegt ristabrauð....
Gaman að fá dabbann til mín.. hann bara með budduna á fullu að bjóða bjór og pizzu... ég bara að túrgæda hann um borgina og sýna honum allar þær lystisemdir sem borgin hefur upp á að bjóða...

er dabbinn að fara til svergí... á morgun... að hitta fagrar meyjar.. en kemur aftur til mín innan tíðar...

svell ekki meira í bili...

kv mummsi og (stafsetningarpúkinn) Dabbi
hann Mummi klukkan 23:20

4.8.04

þá er gleði framundan... hinn heilagi Davíð er á leið í borgina og verður hjá undirrituðum um nokkra dagaskeið... veður farið nánar út í það hér hvað það verður... einnig eru blóðbræður mínir að koma hér um helgina og verða í viku.. .einnig meira um það síðar... og myndir að sjálfsögðu... en ekki hvað...
hann Mummi klukkan 00:41