Glöggt er gests augað

26.5.03

Smá úr bók sem kölluð er spámaðurinn.... svaka góð lesning...
Talaðu við okkur um gleði og sorg.
Og hann svaraði:
Sorgin er gríma gleiðnnar. Og lindin, sem er uppsrpetta gleðinar, var oft full af tárum.
Og hvernig ætti það öðruvísi að vera?
Þeim mun dýpra sem sorgin gefur sig í hjarta manns, þeim mun meiri gleði getur það rúmað.

eftir Kahlil Gibran
hann Mummi klukkan 23:59

Þá er enn einn dagur á enda... ekki get ég sagt að ég hafi afrekað mikið í dag... var veikur... vaknaði í svitabaði í nótt þega ég átti að fara að vinna og lét yfirvöld vita að komu minnar yrði ekki þennan daginn... tel mig samt það góðan að ég ættla að sjá til á morgun með að mæta...
Ég er búinn að vera að spá í þessu öllu smana með sambandið mitt og hversvegna við hættum saman... en þau ykkar sem vitið það þá skiljiði mig... mar er enn að líða fyrir þetta og reiðin er frekar mikil en... en ég er að kópa við þetta... og svo er ég að fá bílin minn á götuna sem ég var að kaupa... það ætti að gerast á miðvikudaginn... vei....
Var að fjárfesta í þessum líka eðal Buick Centrury sem á að þíða FRAMVÖRÐUR... eða eitthvað svoleiðis...
sit núna hérna og orfi á sólina hniga til sjávar... þetta er fjandi góður staður sem ég flutti á ... svaka útsýni og alles... fyrir dalin... ofan í sudlaug.... út á hafið.... ekki sem verst....
Er samt smá bitur þar sem ég fékk að vita að vinur minn áhvað að binda endir á þetta tilveru stig sit á jörðinni... um helgina.... alltaf leiðinlegt þegar það gerist...
vel amgiós... sé ykkur á morgun ... eða á eftir... ef að ég finn eitthvað til að skrifa um....

hann Mummi klukkan 23:54

Daginn öll sömul... ég er búinn að vera að vanrækja bloggið mitt undan farið en það stendur til bóta... fyrir utan það að hafa hætt með konuni og verið að flytja þá dó aðal harðidiskurinn minn og allt í skralli... er núna búinn að laga græjuna og allt að komast í sama farið...
Ég fór á Evróvisíón djamm í gær og var vel slompaður á samt góðum vinum úr póstinum sem fjölmennti á Mekka, þar vour papar að spila og ég held bara að ég hafi dansað fyrir mig.. ekkert smá stuð...
hann Mummi klukkan 01:06

14.5.03

Þá er maður aftur komin... það tók heldur lengri tíma að fá ADSL-ið aftur en ég reiknaðimeð... en fyrir ykkur sem vitið ekki þá var ég og konan að skilja... samvistum....
ég vildi bara láta vita að ég er lifandi...... meira þegar tími gefst.....
hann Mummi klukkan 19:56