Glöggt er gests augað

30.3.03

Heyrði þátt á R2 í morgun þar sem verið var að tala við manneldisráð (MER) og kokkin á 3 Frökkum... og fisk neyslu landans... og það var einhver kona frá Manneldisráði þarna og hún viðurkendi nú að hún borðaði ekki minni fisk nema þá að væri búið að gera eitthvað fyrir hann brasa hann eða eitthvað í þá áttina... en það væri samt frekar sjaldan sem hún borðaði fisk... og hún gaf samt ekki þá skíringu að hann væir of dýr fyrir sig hedur að henni fynnst hann ekki góður... og svo var kokkurinn á 3F að tala um að það sem hann gerði voða oft þegar hann er einn heima að bara að sjóða ýsuna sína og karteflur og svo vestfyrskan hnoðmör... sem konan frá MER sagði að væri nú holt...bla bla bla... hann er þá alla vega að borða fisk....
hvernig ættla þessi kellinng og MER að fá okkur landan til að borða fisk þegar þau borða hann ekki sjálf... og svo er líka fiskurinn svaka lega dýr.... núna þarftu að velja ýsa 1000 kall kg eða kjúlli á 267 kr kg humm þetta er ervitt val....
hann Mummi klukkan 17:35

Var að hlusta á fréttirnar í morgun þegar verið var að segja frá því að Írakar eru farnir að beita sjálfsmorðs árásum á Kanana og bretana... þeir hafa verið að keyra bíla fulla af sprengi efni að varðstöðvum og íta svo á hnappinn... og ná að stúta nokkrum hermönnum... og hvað sögðu svo bandamenn við þessu... "Þetta eru bara hriðjuverk" ha eru þið ekki í stríði... hvað gerir maður til að vernda landið sitt sama hversu mikið fífl er að stjórna því... maður gerir allt sem til þarf svo hægt sé að vernda landið.... og svo annað núna eru bandamenn að stoppa í bili með landhernaðinn þar sem þeir hafa ekki veirð að vinna þær orustur sem þeir töldu sig eiga að vinna án þess að gera neitt.. en viti menn Írakar eru ekki alveg til í að láta valtra yfir sig... þannig að herlið bandamanna er að verða bensínlaust og matar littlir... venga þess að þeir eru ekki búinir að tryggja allar leiðir til sín... æji aumingja þeir.... war is hell...
hann Mummi klukkan 17:25

29.3.03

Stella verlaunin er eitthvað sem hefur veið á netinu síðan ' 97 og eru verðlaun fyrir fáránlegustu lögsókn í USA og ég sá eina sem var fjandi fynndin og langar að deila henni með ykkur....
Málið er að kall sem fór með flugvél kærði flugfélagið fyrir að láta feita manneskju sitja við hliðina á sér og valda sér óþægindum á meðan fluginu stóð og niðurlægingin sem þetta veitti honum....og hann vildi fá 9500 $ frá flugfélaginu í skaðabætur... sem er svo sem ekki sem verst en svo er það spurning hvað hann þarf að borga fyrir skilnaðin við feitumanneskjuna sem sat við hlið hanns, sem er konana hanns.... ekki er nú öll vitleysa eins....
hann Mummi klukkan 23:06

Núna er Manneldisráð að hugsa um að setja gjald á gosdrykki til að sporna við drykku þeirra... og er gjaldið fyrrst um sinn 6 krónur... ekki mikið en þeir áættla að fá 270 millur út úr þessu sem rennur til þeirra og á að fara til að bæta okkur hagin og sjá til þess að við borðum betri og hollari mat... vitiði hvað þetta mun hafa í för.... fólk heldur áfram að kaupa gos og til að ná endum saman þá sleppir það bara þessu holla til að eiga fyrir gosinu.... þannig er nú það....
hann Mummi klukkan 20:59

27.3.03

Sá hluta af fréttum í kvöld þegar Dabbi kóngur var að tala til hirðarinnar... lækka skata, meiri barna bætur, lægri söluskattur, eða öðru nafni bull bull bull... hversvegna var hann ekki búinn að gera mikið af þessu fyrir löngu síðan... er hann ekki búinn að vera þarna í tæp 12 ár... manni fyndist að hann gæti nú verið búinn að gera eitthvað af þessu... ég get ekki séð annað en að hann er hræddur við samfylkinguna og núna fer hann allt í einu að lofa hinu og þessu.. veistu Dabbi minn þetta er bara allt of seinnt....
hann Mummi klukkan 23:34

Allur heimurninn er að velta þessu stríði fyrir sér.. eins og ég...
samt hef ég nú meira verið að velta því fyrir mér því sem hefur verið að gerast hérna heima síðan að átökin hófust....
Við höfum verið að mótmæla og segja okkar álit á þessu í máli og myndum sem og pósterum hér og þar..
svo hef ég líka veirð að taka eftir því hvað frelsi okkar hefur dvínað eftir að átökin byrjuðu... það sem margur hefur tekið eftir er eftirlitið við sjórnarráðið og var ég vitni af því að
par ættlaði að fá sér sæti á hlaðna veggnum fyrir framan eins og margur gerir þegar hann er að skemmta sér í miðborgini... nei það var alveg bannað og kom löggan og rak þau í burtu þaðan.. ekki voru þau með nein vandræði og fóru bara... svo tók ég líka eftir að þær myndavélar sem eru í miðborgini var öllum beinnt þ.e.a.s. þeim sem sáu annað hvort Stjórnarráðið eða Alþíngishúsið og ekkert annað... og af þessu get ég lesið að okkar öryggi er einskinns vert í huga yfirvalda... húsin eru mikið mikilvægari heldur en öryggi borgarana... erum við alveg sátt við þetta... og ekki bara það að öll þessi gæsla tekur mannskap frá því að vakta borgina halda uppi góðu umferða eftriliti... hvers vegna þarf allt að fara á kvolf þótt að BNA og UK séu í stríði....
hann Mummi klukkan 13:42

Var að krúsa laugaveginn í morgun og sá þá þetta slogan vegna íraks stríðsins
Mikið er nú gott að við höfum ekki olíu....
hann Mummi klukkan 01:30

26.3.03

Góðan og blessaðan daginn... þá er komið að mér að gera heiminn eins og ég vill hafa hann....
hvað er það sem ég mun hafa á þessum síðum....
allt sem pirrar mig í hinu daglega lífi og allt það sem gleður mig líka...
mar á ekki bara að vra pirraður heldur að gefa lífinu lit... og litur dagsins er... Hvítur...

og til að koma þessu af stað þá varð ég fyrir vinnuslysi í dag þegar að það sprakk þrýstikútur nánast í andlitið á mér... þ.e.a.s. stór tappi á kútnum þar sem hægt er að fylla á hann olíuhreinsi... og ég er búinn að vera hreyrnalaus á vinstra eyra síðan... er svona að fá smá heyrn núna undir kvöldið en mest meggnis suð...buuuzzzzzz.... gaman mar...
jæja þetta ættla ég að láta duga í dag... sæl að sinni börnin góð
hann Mummi klukkan 00:14