Glöggt er gests augað

27.7.08

.costa del köben

já góðir hálsar.. hér er nú ekki hægt að kvarta yfir veðri jú kanski smá.. vantar smá vætu til að halda grasinu í góðum gír.. farið að brenna smá vegna þurka...

já hér hefur verið fínnt veður þetta yfir 26 núna í all nokkra daga og ekki alveg útséð hvenar því líkur...

já er nú örnin lentur eins og sjá mátti í fyrri færslu að þá var brósi á leið í sumarsæluna og næstum því ódýra bjórinn (gengið skemmir það allt) og erum við búnir að hjóla vítt og breitt um dali og hæðir og skoða okkur um eins og okkur er einum lagið...

já og var þá við hæfi að henda inn eins og einni mynd af mér á góðum stað er tekin var í gær...


hann Mummi klukkan 11:15

18.7.08

.einmitt..

já.. í dag er já. .er hægt að kalla það fyrsta dag í fríi þegar vinnudagurinn var bara að enda.. tja við getum þá bara kallað það fyrsta tíma í fríi... það virkar vel...

já komin í sumarfrí.. í eins og tvær vikur.. splittaði þessu upp smá. .til að komast til íslands...

Örnin er þó ekki lentur.. en von á honum á manadaginn...

já og svo var hún kisa mín að fara heim... karvel og frú komin frá spáni.. já og bíllin líka.. þannig að núna er tómt hjá mér í íbúðini og í bílastæðinu.. voða klént bara..

en hei lífið gengur áfram...

more later....
hann Mummi klukkan 21:41

3.7.08

.4 ára

já...
í dag er stór dagur...
í dag...
eru....
4...
ár.....

síðan ég flutti til danmerkur...
það var jú....
þann herrrrrans daginn
3 júlí 2004 sem við drifum okkur út
á vit æfintýrana...
og hér er ég en...
og ekki á mér ferða hugur


hefur maður upplifað mikið á þessum tíma og virðist þetta vera svo mikið meira en 4 ár síða ég flutti út svo mikið mikið meira...
og hefur mest af tímanum bara verið gleði og grín.. hitt þarf jú alltaf að fá að vera með smá en bara smá...
í tilefni dagsins þá ættla ég mér að fara út að borða í íkea og fá mér sænskar kjötbollur.. þarf að vísu að kaupa 2 stóla fyrir matarboðið svo að ég geti nú boðið gestum í mat.. .gengur ekki annað....

já...merkileg tímamót það....

hejsa så længe....
hann Mummi klukkan 00:43