Glöggt er gests augað

31.12.05

.áramótaávarpið

já það kom að því að árið vildi hverfa á braut.. en árið 2005 hefur verið hið fínasta með sínum upp og niður túrum...

þetta er svona það helsta sem bar á góma þettað árið

nýtt ár gekk í garð

jan við fluttum á Taarnby kollegie

Feb þá skrapp ég heim á klakan eftir að hafa verið í dk í 7 mán

mars mamma varð 55 ára

apríl það komu páskar og fengum við páska egg að heiman og ég fékk að vita að ég komst í yfirmannaskólan

mai það kom sumar í dk og við skelltum okkur á ströndina og Mamma, amma, jóna og Geridís komu í heimsókn

júní Jóna og Viðar (tengdó) komu í heimsókn og við skelltum okkur til Hamborgar og gistum og ókum líka um jótland já og svo varð hún Árný mín 24 ára einnig varð hún Andrea mín 10 ára, Anna bogga kom í heimsókn ásamt Sölla sínum

Júlí Árný skellti sér í sumarfrí á klakan... Bræður komu í heimsókn og fengu mega blíðu, ár síðan við fluttum út til dk

Ágúst Skólanum lauk hjá mér að sinni árný kom úr sumarfríinu sínu, ég á áhvað að prófa að fara að sendlast um köben, ása og finnur fluttu til dk og við fluttum á Godsbanegade, Bjartur bró varð 30, Harpa, Gaui og Gísli komu í heimsókn, Nathalíe varð 6 ára

Sept ég varð 34, Annabogga kom aftur í heimsókn

Okt Við skelltum okkur til Germany í föruneiti Þurýar og Sörens og versluðum lítið eitt í barinn okkar, Þurý flutti heim á ísl aftur

Nóv ég skellti mér heim á klakan í smá heimsókn, Karvel og Yvonne giftu sig og julefrokost með vinnuni

Des julefrokost hjá Karvel og Yvonne, árný fór heim í jólafrí, jólin komu, jólin liðu, og það komu áramót

þetta er svona í grófum dráttum það sem gerðist þettað árið og miðað við þau plön sem búið er að gera og planleggja þá á ég ekki von á að 2006 verði neitt minna fjörugt.

Einnig mætti tala um það sem búið er að ganga á í heimimum en ég læt pólítíkusana um að ræða það, Langar mig þá að óska ykkur öllum Gleðilegs nýs árs og farsældar og þakka fyrir góðar stundir á því gamla sem senn er að líða vona að þetta ár verði ykkur öllum hið ánægjulegasta

Ykkar kæri vinur, Guð og all around good guy

Mummi
hann Mummi klukkan 20:56

30.12.05

.löggureid

já það var verið að hreinsa smá til í hass klúbbnum í dag... aumingja strákarnir.. tók eina mynd...

stakkels drengene
hann Mummi klukkan 22:46

29.12.05

.snestormen

já það er búinn að vera snjóstromur í dk og allr mesti evrópu í dag.. og orðið svo slæmt víða í dk að fólki er ráðlagt að keyra ekki um nema nauðsyn beri til..
ég var að vinna í dag og að keyra stóra sendibílin minn um borgina í dag og gekk það nú áfalla laust.. enda lítið um umferð en nóg af snjó... og þegar maður fór að fara út í úthverfin þá fór heldur að verða erfiðara að fara um en heim komst ég og þeir segja að þetta egi að halda áfram á morgun.. aumingja danir kunna ekki að fara um í þessu.. en það var einn vitleysingur sem hélt að hann gæti ekið á 100 í snjónum en það varð honum líka til aldurstilla.. og stórslasaði hann 3 aðra í leiðinni...

smá snjór stoppar ekki póstinn
hann Mummi klukkan 21:19

28.12.05

.áramót ish

já senn koma þau víst.. og í gær þá kom smá ljóstíra í skammdegið hjá mér.. en svo var það slökt á ný er áhveðin aðili guggnaði á að koma.. (gunga) en hvað um það mar lætur ekki solleis koma sér um koll.. ó nei... alls ekki.. annað eins hefur nú gengið á áður og ekki hefur mar hrokkið við það...

en hérna er ekki jólalegt lengur þar sem danir segja að jólin séu búinn eftir annan í jólum og verið að rífa niður skraut um allt og til dæmis þá er jólatréð á ráðhústorginu farið.. þetta er voða sad fólk verð ég að segja.. jólin eru til 6 jan og ég er að reyna að koma því í hausin á þeim en gengur hægt..

en ég mun ekki taka mitt niður fyrr en eftir 6 jan.. hvenar eftir 6 jan er svo ó ráðið...

en það verður bara festað hérna.. og ef það er einhver þarna úti sem langar að koma þá er bara að drífa sig.. hætta þessu væli og slá til...

well óver and át
hann Mummi klukkan 15:06

24.12.05

.glædelig jul

já gleðileg jól öll sömul þarna úti í heiminum... það kom að því en og aftur.. að jólin gengu í garð.. og geleðja mann og annan.. og hin líka.. og þig líka.. og alla hina... já það getur verið gaman á jólum.. og við skulum gera það sem við getum til að láta öllum líða vel um jólin...ég veit að ég mun ekki leiðast.. ef það er einhver þarna úti sem heldur það... ég verð kannski ekki alveg upp á mit besta en ég geri mit besta samt sem áður... ekki spurning... hver var að spurja annars..tjaa.. veit ekki alveg.. en hérna var alla vega svarið.. allir sem eru þarna úti... ég vill svo óska ykkur gleðilegra jóla.. um að gera að hafa það sem best meðan hægt er.. áður en ósónlagið bregst okkur alveg...hver veit hvenar það verður.. gæti gerst á morgun.. hver veit.. bara njóta þess sem við höfum meðan það gefst...

ég elska ykkur öll sem eitt.. og sendi ykkur hérna úber knús og kossa frá hinni blautu og hráslagalegu danmerku...


ykkar óska sonur Mummi

ps.
hérna er upphálalds jóla lagið mitt þetta árið en það eru jól í Angora...
Skoða lagið
velja download.. og svo vista og svo íta á play.... svaka stuð ... fynnst mér alla vega...

og svo textin líka...

Jul I Angora

Så det` jul, det' tid til glögg og and
Sneen daler i Angoras land
Jeg skal hjem og pudse mit klaver - så lyder det godt
Mit talent er noget der imponerer
Og Kåre du har drukket juleøller i en mængde der er ekstrem - Kåre? Kåre?
Nemlig ja, ja nemlig ja, ja nemlig ja, det` ingen problem

Nu det` jul i Angora
Så skal vi sataneme hjem til moar - eller mutter
Ja det skal vi da, men også hjem til far
Nu det` jul i Angora
Så skal fandme ud og score
Nej, det skal vi ik`, vi skal danse om et træ

Hvot gul mnji vu Vlad i Gagarin
Hold da kæft! Hva` er det I sir` I fede russersvin? - Totalt perkeragtigt
Simon er en dum, dum, dum, dum én - Hva'? Prettyface!
Styr jer grydehår og tændstikben - Grrrr! Han kaldte dig for tændstikben!
Jeg har sunget sange og lavet mad med menneskelort i
Jeg har... Nej, det fungerer overhovedet ik` - Nej, nej, nej

Nu det` jul i Angora
Vi skal ha` mad med lort og porrer
Nej det skal vi ik`, vi skal ha` juleand
Nu det` jul i Angora
Ohhh, my mother is a slutty whore
Ja det ved vi godt, det er ikke vores problem - No. It`s no problem

Go`daw far! Go`daw Ryan, go`daw Flemming. Er i kommen for hjælpe mig med at pynte juletræet?
Næh, vi er såmænd bare kommet med en bette julehilsen til dig. Ja, glædelig jul, din gamle idiot.

Nu det` jul i Angora
Mine briller de er store
Det er juletid, så ønsk dig et par nye
Nu det` jul i Angora
Nå, så ska` vi ha` en bette juleøl da. Yeehaaaa! Skål i skideskuret!

Ja vi skal belle øl og ønske glædelig jul - Merry Christmasses
Ja vi skal belle øl og ønske glædelig jul - Grüss Gott
Ja vi skal belle øl og ønske glædelig jul

og ef þetta dugar ekki handa ykkur um þessa frábæru menn frá Angora.. þá má skoða meira um þá og sjá þætti með þeim hérna...
hann Mummi klukkan 03:07

22.12.05

.eitt og annað

Það hafa nokkir tekið eftir því að það er búið að fjölga hérna við hliðina.. það eru komnir 3 hjólreiðamenn.. en já.. það var enn einn hjólreiða maður(kona) sem vildi kynnast póstbílnum mínum betur... ég var að beygja inn á plan fyrir framan ráðhúsið þegar hún kemur af torginu og beint út á götu án þess að gá hvað væri að gerast.. og plam... á húddið.. sem betur fer sá ekkert á bílnum... en hún fékk einhvejra marbleti.. en þetta var ekki mér að kenna... þannig að við töluðumst saman og hún hélt áftam.. eftir það...

talandi um slys þá eru danir voða glaðir þar sem að aðeins 350 manns hafa dáið í umfferðini þar sem af er árinu og er þetta töluverð minkun síðan í fyrra.. en þetta gerir 6,6 manns á hverja 100þ íbúa sem er nú heldur minna en á íslandi..að þegar ég var heima þá voru 19 dauðir í umferðinni.. og við erum 300 þús þá gerir það 6,3 á hverja 100þ íbúa sem dáið hafa í umferðinni... og árið er ekki liðið... en við sjáum til hvernig fer.. var einn mitt að lesa í dönsku blöðunum að 3 dóu í dag í hálku.. þar á meðal 10 mánaða gamalt barn.. en svona er þetta stundum...

heldur er nú farið að róast í vinnuni.. og var ekki mikið yfir meðallagi af pósti í gær alla vega í tæminguni.. það var heldur meira í flokkun en við náðum þessu.. að mestu leiti...og sem dæmi um þann tíma sem er að koma þá eigum við að læsa öllum póstkössum í dag.. en hérna er byrjað að selja flugelda 1 des og er búið að sprengja meira en 500 póstkassa..og það bara síðan í okt.. slatti það...

og senn líður að jólum...
hann Mummi klukkan 13:02

20.12.05

.púft

já púft og allir farnir... konana farinn heim fyrir jólin og næturgestirnir farnir á klakan.. þannig að núna er mar einn í kotinu... eins og þið vitið þá kemst ég ekki heim um jólin sökum þess að fríið mitt var afturkallað þannig að ég verð bara að dunda mér hérna úti á meðan.. en fer í mat hil tengdó á aðfangadag þannig að þetta er ekki svo slæmt...

Ekki ættlar hann að vera með hvít jól þettað árið.. valla hægt að tala um að komið hafi frost það sem af er veturs... hvað þá snjór.. í það minnsta hérna í köben... en hei.. ég er nú svo sem ekki besti bandamaður snjós.. þannig að það henntar mér bara fínnt... að hafa ekki allan þennan snjó... en þá er víst best að finna sér eitthvað að eta áður en mar fer að vinna... later fólkur...
hann Mummi klukkan 13:49

15.12.05

.tirping

já mar er alveg að trippa yfir núna... var að fá að vita það í vinnuni að það er búið að afturkalla fríið mitt þannig að ferð mín til íslands um áramótin getur ekki átt sér stað... og er maður þokkalega svektur yfir því... svona þokkalega... sem þíðir að mar verður einn í dk... yfir jólin og áramótin... þar sem konan er á klakanum.. og ég hafði hugsað mér að hitta hana þar.. en nei.. ekkert svoleis í boði... argana bistana púllana..

en það verður bara að taka því.. og keyra póstbílin inn um einhvern gluggan.. þá fæ ég örugglega frí... en hvort að ég fái ferðafrelsi er svo annað mál...


allar stuðnings hveðjur eru vel þeggnar...

hilsen múmmi pistoff..
hann Mummi klukkan 11:55

12.12.05

.nýirði

já heyrði nýtt orð um helgina... og bara verð að koma því á framfæri.. en þetta er nýtt orð yfir lifrarkæfu sem er voðalega oft úr svínalifur hérna í dk.. en sumir kalla þetta
svínamarmelaði
og fannst mér það nokkuð gott orð yfir þetta...
hann Mummi klukkan 12:07

11.12.05

.julefrokost no 2

já... í gær vorum við hjónakornin í jólahaðborði hjá Karvel og Yvonne.. og verður ekki annað sagt en að borðið hafi svignað undan öllum matnum.. og var þetta 10 betra hlaðborð en ég fór í fyrst.. maður gat alla vega borðað á sig gat eins og maður á að gera... ekki spurning um það... og maður fékk líka innbyrgt nóg af jólasnjó (það er jóla bjórinn kallaður hérna líka kallaður en snebygge) og mikið svakalega var þetta gott sem yvonne hafði búið til... allt var þetta heima tilbúið af meistarans list og svo fékk ég það allra besta sem ég er búinn að kynnast við dösnk jól en það er Ris al'amandl en það er grjónagrautur (kaldur) sem búið er að blanda niður skornum möndlum í og þeittum rjóma og er það síðan borðað með kyrsuberja sósu... hummmm þetta er bara sennilega það besta sem ég veit í dag...algert hnossgæti..

en við komum svo bara heim og slöppuðum af til að melta matin vel áður en við færum að sofa... og svo í dag á að fara og labba um bæjin og hafa það bara reglulega gott... máski skella sér í jóla tívolí og svolleis...
hann Mummi klukkan 13:06

8.12.05

.krass bang

já...ekki leið á löngu jú svona smá.. er búinn að vera hjólandi nokkuð lengi hérna úti.. en það kom fyrir í dag að ég hamraði niður gangandi vegfaranda.. sem áhvað að ganga yfir hjólreiðastígin minn án þess að líta til hliðar.. og til að toppa það þá var þessi manneskja að fara yfir þar sem hún mátti ekki.. hinumegin við götuna hafð stoppað strætó að hleipa út fólki og allir fóru yfir götuna.. eins og það væri ókeypis.. en já svo var nú ekki.. munaði minnstu að ég hefði nú náð meira en einum.. en það slapp í þettað sinnið..
Gangandi vegfarandi nelgdur 7.desember 2005

já þannig var nú það...

já svo annað hérna gengur sú dílla að vera með góðgerða samkomur og solleis.. og virðis dananum ekki leggjast það vel að gefa í gott málefni nema að fá eitthvað í staðinn... og er margt í boði...dansa við fræga... hitta fræga.. og svo vídere...
hann Mummi klukkan 00:48

3.12.05

.julefrokost skýrslan

Mummsi og Jon mæ Chile friend

jæja þá er komin tími á að ég segi frá hvernig julefokostin var...

þetta byrjaði á að ég hitti Søren við hovedbane og rúlluðum við okkur á taxa í skemmuna þar sem þetta var haldið... þar var boðið upp á velkoms drink og var hann þegin með þökkum og var minglað með fólkinu og sest á borðið okkar og var það fyrsta sem við fengum var fat allir fengu fat... af laxi, síld, hænsnasalati og sméri og brauð og svo var eitthvað meira þarna.. á fatinu... og var það tæmt... síðan kom aðalrétturinn en það var annað fat með keti.. og af ket meti þá var önd, flesketeik, og eitthvað annað jú svona grænmetis dót eitthvað... já og svo fengum við smá ábót og svo kom Ris´ala mandl með heitri kirsuberjasósu rosa gott.. og þá tók bandið við er kallast www.backtotheeightis.dk minnir mig það stafað og eftir þeim kom svo kall að þeita skífum.. ég var nú ekki lengi þarna.. fór heim um 1 leitið enda byrjaði þetta líka um 17:00 þannig að mar nennti ekki að vera lengur... en ég verð að segja eins og fleyri þá voru menn svektir með að það væri ekki hlaðborð og hvað tónlistin var hátt stilt.. en það var gaman að fara.. og ég er búinn að henda inn smá myndum til að leyfa ykkur að sjá...
Mænds

já þannig var nú það...
hann Mummi klukkan 22:36