Glöggt er gests augað

24.4.07

.næs

Ég er búinn að bæta við myndum frá því um helgina, en ég og árný fórum í bíltúr og ég var að smella af á meðan og æfa mig í að taka panorama myndir og setti ég in þær líka og svo þessi hérna fyrir neðan er voða stoltur afhenni, annars er nú lítið að frétta alltaf sama blíðan og svo er aðalfundur hjá verkalíðsfélaginu mínu á laugardaginn sem þíðir víst druk með meiru...



hann Mummi klukkan 11:37

17.4.07

.sígó

rakst á grein í dag í jp þar sem verið var að tala um verð á tóbaki í evrópu og voru 15 lönd í úrtakinu og meðal annars ísland og var ísland í 4 sæti með verð á sígó en mig langar að taka fram að að því mig minnir þá er lágmarks kaup á íslandi 700 kall eða svo en noregur var með dýrustu sígó en þar er tíma kaupið að mig minnir 1400 kall og svo kom danmörk líka þarna inn en hér er tíma kaupið 1100 kall að lágmarki þannig að miðað við hvað tíma kaupið er þá ætti nú ísland að vera á toppinum á þessum lista hvað verð varðar. ég læt nú listan fylgja með og ég setti hann í ísl kr miðað við gengið í dag sem er 11.87 fyrir eina dkkr.
ekki var talað um hvaða sígó er verið að tala um en ég er nokkuð viss um að prins hafi verið tekin fyrir en þetta passar við það verð í dk alla vega

1. Noregur 722,20 kr.
2. Stórabretland 698,42 kr.
3. Írland 624,12 kr.
4. Ísland 555,76 kr.
5. Svíþjóð 448,77 kr.
6. Frakland 442,83 kr.
7. Þýskaland 416,08 kr.
8. Belgía 401,22 kr.
9. Danmörk 374,47 kr.
10. Finland 371,50 kr.
11. Holland 353,67 kr.
12. Ítalía 353,67 kr.
13. Austurríki 335,85 kr.
14. Úngverjaland 208,04 kr.
15. Póland 160,49 kr.

og minni á að ég er en á móti reykingum
hann Mummi klukkan 21:10

14.4.07

.sumar mænds

það var en og aftur sumar veður í dag.. og við fórum í sólbað og ég tók með mér myndavélina.. og það er komið meira af myndum í canon möppuna og svo er að skoða og kommenta á þetta allt saman..
hann Mummi klukkan 21:19

13.4.07

.ammili

var næstum búinn að gleyma að segja frá því að hann Pápi minn á afmæli í dag... til hamingju með daginn.. Pabbi...
hann Mummi klukkan 21:18

.páskar

jæja þá eru páskarnir yfirstaðnir, byrjuðu bara rólega á chilli heima og svo skeltum við hjúinn okkur í rúma lega 2 tíma lestar ferð til Kolding til að hitta Finnsa og Ásu og frumburðinn þeirra hana Ingu rós, það var afar gaman að koma loks til þeirra höfum áður stoppað hjá þeim en bara í smá stund en núna var gist og það í 3 nætur, við fengum okkur létt í tánna og spiluðum og höfðum bara gaman af nema hvað þegar gott fólk hittis og svo skemmdi nú ekki fyrir eldamenskann þeirra beggja fengum rosa mikið gott að borða og svo þetta líka geggjaða lambalæri á páska dag.. .humm.. geggjað takk fyrir okkur en og aftur.. er búinn að setja inn myndir af þessu öllu saman skoða í Cannon hérna við hliðina..


og svo núna er maður bara að hafa það gott heima og að komin helgi og spáin er nú sú sama geggjað veður... sól og sól og sól... verður svaka góð helgi trúi ég...


og svo ein mynd í lokinn.. get nú ekki brugðist því að pirra dabban á öllum þessum myndum...



gæti ekki verðið meira sammála þessum texta...

hann Mummi klukkan 18:28

6.4.07

.eggið

já hver kom á undan... segið mér það nú... en mig farinn í lestina að hitta koldingarana já og árný líka audda..


og smá grínari í lokinn..


hann Mummi klukkan 11:54

1.4.07

.mænds

jæja var að henda inn meira af myndum.. sjá cannon hlekkin hér við hliðina..

svakaleg blíða þetta er bara... en later ppl er að fara út að leika í sólinni
hann Mummi klukkan 12:35