Glöggt er gests augað

29.4.04

Heldur betur lennti mar í því í dag... það kviknaði í móðurborðinu mínu í tölvuni hjá mér... voða mökkur og allt... en var heppinn.. örgörvinn slapp og hún er að vera komin í lag... komst yfir móðurborð fyrir lítið strax og allt að vera eins og það á að vera... en helv mikið sjokk samt... fyrst byjaði hávaði og svo fór að koma lykt og síðan reykur... voða spúkí allt saman...
hann Mummi klukkan 21:18

Jæja þá var maður heldur betur að fá hrós á mbl.is já svo um munar enda var þetta fjandi flott böst... smellið á linkinn og sjáið hvað ég á við...
alger sigurvíma við þetta...
hann Mummi klukkan 12:37

28.4.04

Jæja þá er ég komin með evrovision 2004 diskin í hendurnar og er að koma honum í tölvuna... gengur hægt en er allt að koma... mætti halda að ég væri forfallin... en hei.. hver er það ekki... enda smá gey að vera evro fan...
kv Evro
hann Mummi klukkan 00:36

26.4.04

Jæja... þá er það komið.... í dag er 1 ár síðan ég flutti.. í þessa íbúð mína... já spáið í því heilt ár... mikið fjandi er þetta nú fljótt að líða.... og er ég mikklu betri maður fyrir vikið... að vera laus úr prísundini og framhjáhaldinu.... en sakna samt sumra hluta... en ekki á allt kostið... enda er mikið í vændum og stórt ævintýri að fæðast... meira um það síðar... en hvað um það... þá er árið komið... og verður haldið upp á það með pompi og pragt....
kv Birthday boy
hann Mummi klukkan 20:04

25.4.04

sussum og svei um ... trallalala...

skrapp á rúntin í dag... ekki lendilega til að segja frá en... áhvað að aka um fossvogskirkjugarð (humm creepe) og er hann voða fallegur og mikið vor komið í garðin.. og ekki verður sagt að allt sé dautt í garðinum. en á vegi okkar uðu all nokkrar kanínur við beit....


kv nature boy
hann Mummi klukkan 23:35

Þá er verið að hanna nýtt look á pleisið. vona að það falli ykkur í geð ja eða ógeð... valið er þitt...

humm ja... þá er minns kominn í viku frýyyyyyy.... hí á ykkur hin....
hann Mummi klukkan 06:42

23.4.04

Smá spurning...

afhverju eru "Vettlingar" kallaðir vettlingar en ekki "handklæði" vara svona bara að spá... finnst það vera svona rétt nefni að kalla það handklæði..... en ekki vettlinga.... endilega látið mig vita hvað ykkur finnst....

kv próffinn
hann Mummi klukkan 11:40

18.4.04

S?ss??ss?sss... ferleg bl??a ? dag.. og ?g a? vinna eins og n?rd... og ?arf a? vera inni ? st?? ? allan dag.. kemst ekki heim fyrr en eitt ? n?tt... ekki h?gt a? hvarta... allir ?urfa a? vinna... og meika mon?...

Var a? komast yfir ?stamt k?rustuni svaka ?vottav?l.. enda komin t?mi til a? fara a? geta ?vegi? heima...

svo sum ekki miki? a? segja fr? ? blili... en
hann Mummi klukkan 21:17

14.4.04

datt niður á þenna link og hann er alveg hilerius... hérna er maður sem er að safna stillimyndum allstaðar úr heiminum.... bara að leifa ykkur að vera með...

kv www
hann Mummi klukkan 18:18

Fékk eina orð hugmyndina mína í dag...
"Fjölriðinn" þá er verið að tala um konu sem hefur átt mörg börn en samt ekki með sama manninum... datt þetta í hug þegar ég var að horfa á sjóbban í dag....
bara langaði að koma þessu að...

kv orða spekúlurinn
hann Mummi klukkan 17:30

Fékk þetta í emili frá vinkonu minni og langaði að deila þessu með ykkur...

VATN !!


- 75% Bandaríkjamanna eru með krónískan ofþurrk. (Á sennilega við helminginn af íbúum jarðar)

- Hjá 37% Bandaríkjamanna er þorstaskynjunin orðin svo slök að hún er oft túlkuð sem hungur

- Jafnvel vægur ofþurrkur getur hægt á brennslukerfi líkamans um 3%.

- Eitt glas af vatni nægði til að slá alveg á hungurverki seint að kvöldi hjá næstum 100% þátttakenda í könnum hjá Háskóla í Washington.

- Ónóg neysla af vatni, er í FYRSTA SÆTI yfir það sem veldur þreytu yfir daginn.

- Niðurstöður úr einni könnun gefa til kynna að drekki fólk 8-10 glös af vatni yfir daginn gæti það létt á bakverkjum og liðaverkjum hjá allt að 80% þeirra sem þjást af þessum verkjum.

- Ef vatnið í líkamanum minnkar um aðeins 2% getur það valdið lélegu skammtímaminni, erfiðleikum með einfalda stærðfræði og skorti á einbeitingu við lestur á tölvuskjá eða annað prentmál.

- Að drekka 5 glös af vatni á dag dregur um 45% úr áhættu á krabbameini í þörmum auk þess sem það getur dregið allt að 79% úr áhættu á brjóstkrabba og lækkar áhættu karlmanna á blöðruhálskrabbameini um 50%.



og segi ekki annað... DREKIÐ V A T N og nóg af því......

kv Aqua man

hann Mummi klukkan 17:27

11.4.04

jæja... þá eru komnir páskar og allt að koma, það er að segja vorið sumarið fjörið og gamanið.. er það ekki það sem við viljum að komi.
ek digga að minnsta kosti þennan tíma ársins... það verður allt svo voða mikið fjör við það þegar hann kemur...

var boðið á ball á föstudaginn langa og Orginal Land og synir voru að spila og var svaka gaman að sjá þá saman komna aftur... allt var þetta fínnt og blessað. kannski eini spillirinn við þetta var að ég lennti í fjandi mikklum slagsmálum... allt í góðu með það... kom all nokkrum höggum á fjandans sveita lubban... og hann var síðan fjarlægður með löggubíl... og svo var djammað áfram...


gaman af þvi...

orð dagsins... súkkulaði.


kv unginnn
hann Mummi klukkan 22:50

3.4.04

Jæja... þá hef ég á hveðið að sumarið sé komið og lét skeggið fjúka.. enda farinn að líkjast jólasveininum full mikkið.. á mynd af mínum og kæt hana eftir vill koma síðar.

hef svo sem ekki mikið um að segja um það sem er í gangi núna... nema þá kannski hvað ég er svakalega svektur með saminga eflingar... alger skítur og kúkur og allt það... alltaf verið að drulla yfir okkur aumingjana.....

kv að sinni... gormur
hann Mummi klukkan 22:32